Ný ísöld framundan?

Svarið við þessari spurningu er ekki fundið. En fortíðin gefur vísbendingar. Margar ísaldir hafa komið og farið. Helsti sökudólgurinn er sólin. Þegar hún sendir frá sér minni orku (hita), verður ísöld á jörðinni og öfugt. Sumir vísindamenn segja að ný ísöld sé rétt að byrja.

En því miður eru vísindamenn ekki lengur ópólitískir og láta pólitík stjórna vísindastörf sín. Stjórnmálamenn og auðmenn veita fé í rannsóknir sem styðja þeirra sýn á veröldinni (og mallar peninga fyrir þá) en þeir vísindamenn á öndverðri skoðun fá ekkert. Þetta skekkir vísinda niðurstöður og maður verður ósjálfrátt efa samur um að vísindamennirnir séu að birta sannar niðurstöður. Þetta er mjög slæmt og eftir sitja borgarnir með spurningamerki á andlitum sínum. Og menn skipa sig í lið, með eða á móti loftslagsbreyringum af manna völdum. Sjá má þessa þjóðfélagsumræðu endurspeglast hér á blogginu.

Ef ég er spurður, þá veit ég ekki svarið sjálfur og viðurkenni það. En myndbandið hér er athyglisvert og vekur upp spurningar.

A New Ice Ages Coming Soon


Bloggfærslur 10. september 2023

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Maí 2025

S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • Ikarus
  • Iceland-Def-Force-logo
  • ratsjár- og loftvarnakerfi Íslands
  • stríð
  • World war

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband