Þetta er alveg ótrúleg tala og hefur hækkað um þrjár milljónir á klst síðan ég horfði á þáttinn í dag. Á meðan deildu dvergarnir sjö sín á milli á kappræðufundi Foxnews. Er þetta mest áhorfða viðtal á 21.öld (hingað til)? Það var sett til höfuðs kappræðunum sem Trump vildi ekki taka þátt í en hann sagðist ekki sjá tilgang í að ræða við menn sem eru með nokkurra prósenda fylgi.
Af hverju þetta fólk er ennþá í forsetaframboði er hulin ráðgáta, nema ef vera myndi ef það vonast eftir að hann hellist úr lestinni vegna dóms sem hann fengi á sig á leiðinni. En þá eru það að gleyma að hann getur bókstaflega verið í forsetaframboði sitjandi í fangelsi. Það hefur einu sinni gerst í bandarískri sögu.
Donald Trump. Tucker Carlson. Debate Night in Bedminster
Bloggar | 24.8.2023 | 20:52 (breytt 25.8.2023 kl. 07:29) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Það er verið hengja bakarann fyrir smiðinn. Orsök verðbólgunnar liggur ekki hjá heimilunum, heldur hjá ríkisvaldinu og sveitarfélögunum. Heimilin hafa tekið á sig verðbólgu hækkunina og þær launahækkanir sem hafa komið á móti, hafa verið lægri en verðbólgan. Í raun hafa heimildin tekið á sig kjaraskerðingu í formi lægri kaupgetu. Húsnæðismarkaðurinn er að kólna en hann er ein driffjöður hærra verðlags.
Skuldsetning ríkis og sveitafélaga og hallarekstur leiðir til verðbólgu. Minni eftirspurn beggja aðila eftir fjármagni með sparnaði og aðhaldsaðgerðum minnkar verðbólguþrýstingin en ekkert aðhald er enn komið.
Stjórnvöld ættu því að líta í eigin barm áður en þau nota Seðlabankann til að pönkast í almenning sem þarf að sætta sig við hækkandi vöruverð, lægri raunlaun og háa skattlagningu ríkis og sveitarfélaga.
Skatta árátta er slík að leitun er að öðru eins. Alltaf er hægt að eyða peningum annarra (skattgreiðenda) í alls kyns óþarfa og kemur ekki kjarnastarfsemi ríkis við, s.s. nýjasta nýtt sem er þjóðarópera sem skattgreiðendur þurfa að borga, hvort sem þeim líkar betur eða verr. Af hvejru geta einkaaðilar ekki séð um rekstur óperu, líkt og á tímum Mozart og hér á Íslandi hingað til?
Auðvitað eru verkefni ríkisins mörg og margt á eftir að gera, til dæmis í vegamálum, en ríkið er að flækjast í ýmsu sem það á ekki að koma nálægt. Dæmi, Ríkisútvarpið RÚV - Ríkisrekið Útvarp vinstrimanna (aukaskattur sem ríkið neyðir hvern einasta einstakling yfir 18. ára aldur og fyrirtæki að greiða fyrir með nauðung). Og ríkið selur áfengi og tóbak í einokunarsölu (smásölu), af hverju? Nú vilja Færeyingar leggja af einkarétt ríkisins til að selja áfengi í Færeyjum.
Landsstýrið vil avtaka einkarrættin hjá Rúsuni at selja rúsdrekka
Svo er verið að henda hundruð milljóna í meðgjöf fyrir fjölmiðla og stjórnmálaflokka og ýmis konar menningarstarfsemi. Er almenningur að biðja um það? Nei, hann hefur ekkert að segja á meðan stóri bróðir seilist dýrpa í tóma vasa. Allt telur til skulda, sama hversu há upphæðin er.
Seðlabankinn hefði a.m.k. átt að halda sig við óbreytta stýrisvexti eða jafnvel að lækka þá í takt við lækkandi verðbólgu.
Bloggar | 24.8.2023 | 13:49 (breytt kl. 17:31) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 24. ágúst 2023
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020