Menn keppast viđ ađ segja ađ ţetta meinta valdarán veiki stöđu Pútín, svo skammsýnir eru ţeir. Ţađ getur vel veriđ, líkt og hjá Erdogan í Tyrklandi, ađ stađa hans hafi veikst til skammtíma. En til lengri tíma litiđ styrkir ţetta stöđu Pútíns. Úr veginum er hćttulegur einkaher Wagner-liđa en liđsmenn sveitanna verđa innlimađir inn í rússneska herinn eins og til stóđ.
Veikleikarnir voru afhjúpađir, eins og hverjir stóđu í lappirnar í uppreisninni (ekki formleg valdaránstilraun) og ţeir sem gerđu ţađ ekki, hausar munu fjúka.
Sumir furđa sig á hversu langt Wagnerliđiđ náđi á leiđ sinni til Moskvu. En ţađ ţarf ekki ađ koma á óvart. Atburđarrásin var svo hröđ ađ menn vissu ekki hvernig átti ađ bregđast viđ.
Wagnerliđiđ var hluti af rússneska hernum og ofursti á vettvangi getur ekki upp á sitt eigiđ eins dćmi ákveđiđ ađ skjóta á ţađ, enda eftir allt samherjar. Ţađ var reyndar skotiđ á bílalest Wagnerliđsins. Skilabođin verđa ađ koma frá ćđstu herstjórn sem og gerđist.
Byrjađ var ađ víggirđa Moskvu og Wagnerliđiđ hefđi ekki fariđ inn í borgina átakalaust. Og ţađ skiptir engu máli hversu nálćgt liđiđ var komiđ nálćgt Moskvu, sumir segja 200 km, gćti ţess vegna veriđ 20 km eins og innrásarher Hitlers fékk ađ kynnast. Ţjóđverjar sáu borgina úr fjarlćgđ en komust aldrei inn í hana. Her Napóleon tók borgina í Rússlandsherförinni en greip í tómt, allir íbúar á bak og burt og svo voru Frakkarnir svćldir út en rússneskir flugumenn kveiktu í henni.
Valdaránstilraunin í Tyrklandi 2016
Valdaránstilraunin í Tyrklandi var alvöru valdaránstilraun og alvarlegri en sú sem viđ urđum vitni ađ í Rússlandi. Til bardaga kom og tvísýnt var á tímabili hverjir yrđu ofan á. Ég man eftir ađ hafa horft á ţetta í beinni útsendingu. Kíkjum á atburđarrásina:
Valdaránstilraunin í Tyrklandi 2016 vísar til misheppnađrar valdaráns hersins sem átti sér stađ í Tyrklandi 15. júlí 2016. Valdaránstilraunin var framkvćmd af flokki innan tyrkneska hersins sem reyndi ađ steypa ríkisstjórninni undir forystu forsetans Receps Tayyip Erdogan.
Valdaránstilraunin hófst seint ađ kvöldi 15. júlí, međ fréttum af hernađarađgerđum í nokkrum borgum víđs vegar um Tyrkland, ţar á međal Istanbúl og Ankara. Samsćrismennirnir, sem sögđust starfa í nafni heimafriđar, lýstu yfir herlögum og útgöngubanni, náđu yfirráđum yfir helstu stjórnarbyggingum og lokuđu ađgangi ađ mikilvćgum samgöngumiđstöđvum.
Erdogan forseti, sem var í fríi á ţeim tíma, kom fram í beinni sjónvarpsútsendingu í gegnum FaceTime og hvatti tyrknesku ţjóđina til ađ standast valdaránstilraunina og fara út á götur. Ţúsundir manna brugđust viđ kalli hans og streymdu út á göturnar, mćttu uppreisnarhermönnum og sýndu stjórnvöldum stuđning ţeirra.
Tyrknesk stjórnvöld, hollvinir hersveitir og lögregla unnu ađ ţví ađ bćla niđur valdaránstilraunina og ađ morgni 16. júlí varđ ljóst ađ valdarániđ hafđi mistekist. Ríkisstjórnin náđi aftur stjórn á mikilvćgum stefnumótandi stöđum og samsćrismennirnir fóru ađ gefast upp eđa voru handteknir. Alls var 251 drepinn og yfir 2.000 ađrir sćrđust í valdaránstilrauninni.
Eftir misheppnađa valdarániđ hóf tyrkneska ríkisstjórnin stórfellda ađgerđ gegn ţeim sem grunađir eru um ađild. Ţúsundir manna, ţar á međal hermenn, dómarar, frćđimenn, blađamenn og embćttismenn, voru handteknir, í haldi eđa vísađ frá störfum. Ríkisstjórnin kenndi valdaránstilrauninni á hreyfingu undir forystu Fethullah Gulen, tyrkneska íslamska frćđimannsins sem býr í sjálfskipađri útlegđ í Bandaríkjunum. Gulen neitađi hins vegar allri ađild.
Valdaránstilraunin hafđi veruleg pólitísk, félagsleg og efnahagsleg áhrif á Tyrkland. Ţađ leiddi til frekari styrkingar valds Erdogans forseta og ríkisstjórnar hans, ţar sem ţau lýstu yfir neyđarástandi og hófu röđ stjórnarskrárumbóta. Atburđurinn reyndi einnig á samband Tyrklands viđ Bandaríkin ţar sem tyrknesk stjórnvöld fóru fram á framsal á Fethullah Gulen, sem bandarísk stjórnvöld neituđu vegna skorts á óyggjandi sönnunargögnum.
Á heildina litiđ var valdaránstilraunin í Tyrklandi 2016 mikilvćgur atburđur í nýlegri sögu landsins, mótađi pólitískt landslag ţess og hrundi af stađ bylgju innlendra og alţjóđlegra áhrifa.
Í Rússlandi mátti sjá strax hvernig uppreisnin fćri samkvćmt formúlunni um hvernig valdarán/uppreisnir ganga fyrir sig. Wagnerliđiđ er eđa var of fámennt, leiđtoginn óvinsćll og stuđningur almennings og hers lítill sem enginn. Á móti fćr Pútín kjöriđ tćkifćri til ađ lumbra á pólitískum andstćđingum og Rússland fćrist einu skrefi nćr í átt ađ lögregluríki.
Ekki nokkur mađur vill borgarastyrjöld í Rússlandi og engar forsendur eru fyrir henni eins og stađan er í dag. Jađarríki Rússlands sem eru undir hćl Rússa hafa haft hćgt um sig og ekki sýnt merki um uppreisnar tilburđi.
Helsti bandamenn Rússa, Kínverjar munu ekki snúa baki viđ ţeim, a.m.k. ekki međan borgarastyrjöld hefur ekki brotist út. Breytingin á heimskipanin heldur áfram, BRIC ţjóđir halda áfram ađ grafa undan dollaranum, Kínverjar ađ styrkja stöđu sína í Asíu o.s.frv.
Bloggar | 26.6.2023 | 11:36 (breytt kl. 16:07) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfćrslur 26. júní 2023
Nýjustu fćrslur
- Milton Friedman versus íslenska vinstri hagfrćđinga og sé...
- Ný skýrsla samráđshóps ţingmanna um öryggis- og varnarmál seg...
- Rödd málfrelsisins ţögnuđ - Charles Kirk og Turning Point USA
- Rússar og innrásir ţeirra í Evrópu...og öfugt
- Samfylkingarmenn vilja leggja fleiri álögur á fátćka háskólan...
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020