Tucker Carlson næsta varaforsetaefni Donalds Trumps?

Melaina Trump virðist vera að berjast fyrir því. Ef svo verður, þá á Trump næsta víst forsetastólinn.

Carlson er geysi vinsæll í Bandaríkjunum, jafnvel vinsælli en Trump og ekki með eins marga galla og karlinn. Hann er rökfastur og virðist deila sömu heimsmynd og Trump. Það sem gæti komið í veg fyrir það að hann gefi sig í slaginn er hann sjálfur og stuðningsmenn Trumps sumir óttast að hann skyggi á karlinn.

Besta við þá báða er að þeir eru friðarsinnar, vilja ekki fleiri stríð. Bandaríkin eru í djúpum skít þessi misseri, stór skuldug og allir innviðir illa farnir. Þeir myndu einbeita sér að innanlandsmálum.

https://fb.watch/oQ9qCD62GF/?


Bloggfærslur 9. desember 2023

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Maí 2025

S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband