Bálkniđ stćkkar 2024

Bálkniđ stćkkar frá ári til árs. Ţađ er athyglisverđ útgjöldin fyrir 2022 sem eru hćrri en fyrir 2023 sem munar um 1,7%. En ţetta er bara undantekningin sem sannar regluna.

Ef litiđ er á tímabiliđ 2022-2026, ţá aukast útgjöld ríkisins árlega. Frá 2023-24 aukast ţau um 143,123 m.kr. Frá 2023-26 fara ţau úr 1,334,867 m.kr. í 1,523,426 m.kr. Sjá slóđ: Greiningar og mćlaborđ fjárlaga

Hér er ekki veriđ ađ segja ađ menn séu ekki ađ spara eđa gćta ađhalds.  Ríkisendurskođun sér til ţess ađ menn haldi sér á mottunni ađ einhverju leyti.

Fjármagnskostnađur, ábyrgđir og lífeyrisskuldbindingar hćkka á tímabilinu 2023-26. Sem gerir 31,429 m.kr. aukningu milli ára. En forsendurnar sem menn gefa sér sem tekjur eru bara í kolli reiknimeistara ríkisins. Óvissan um tekjur af ferđamönnum, veiđum o.s.frv. er algjör. Kannski kemur annar faraldur á nćsta ári og allt breytist.

En ţađ er eins og ţađ megi ekki skera niđur neinsstađar. Alltaf aukast umsvif ríkisins.  Gott og vel. Ríkisvaldiđ getur stćkkađ kökuna ef ţađ vill til ađ mćta ţessum aukna kostnađi í ríkisútgjöldum, ef ţađ fer vel međ mjólkurkúnna sem eru einstaklingar og fyrirtćki landsins.

Hóflegir skattar og frelsi til athafna stćkka kökuna. Ef fyrirtćkin eiga fé aflögu, ţá fjárfesta ţau og sú fjárfesting eykur veltu o.s.frv.

En fróđlegt vćri ađ vita hversu mikiđ fé rennur úr landi frá erlendum ríkisborgurum sem starfa hér á landi. Ţeir stćkka atvinnumarkađinn en eru ţeir ađ eyđa fé sínu á Íslandi? Koma ţeir hingađ margir tímabundiđ, fá lélegt atvinnuhúsnćđi sem húsaskjól á međan unniđ er hér en senda innunniđ fé til heimalandsins? Sjálfsagt er ţađ ţannig, hef heyrt ţađ frá ţeim erlendu iđnađarmönnum sem ég hef talađ viđ, ađ hingađ er sótt á "vertíđ" í einhverja mánuđi og svo lifađ á afrakstrinum heima einhvers stađar í Austur-Evrópu.

Auđvitađ skilja ţeir eftir töluvert fé innanlands, ţeir ţurfa ađ kaupa sér í matinn o.s.frv. En ţađ vćri fróđlegt ađ vita ţetta eins og áđur sagđi og hefur ţetta áhrif á stöđu krónunnar?


Bloggfćrslur 2. nóvember 2023

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Sept. 2025

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband