Hver er réttlćtingin fyrir álagningu erfđafjárskatts - Hér er svariđ!

Svariđ er einfalt og hćgt ađ svara međ einu orđi: Engin.

Skattar eru lagđir á međ pólitískum ákvörđunum. Ţví er allur gangur á ţví hvort hćgt sé ađ finna sérstaka réttlćtingu fyrir álagningu ţeirra segir Gylfi Magnússon prófessor í hagfrćđi á Vísindavefnum: Hver er réttlćtingin fyrir álagningu erfđafjárskatts?

En Gylfi reynir samt ađ bjarga sér fyrir horn og talar um umframbyrđi skatta. Hann útskýrir ţađ í öđru svari á Vísindavefnum og segir: "Nćr allir skattar reka fleyg á milli ábata einstaklings af ákvörđun sem hann tekur og ábata ţjóđfélagsins sem heildar af ákvörđuninni. Útkoman getur hćglega orđiđ sú ađ einstaklingar taka ákvarđanir sem koma ţeim vel en öđrum illa. Kostnađur ţjóđfélagsins vegna slíkra ákvarđana er nefndur umframbyrđi skatta á máli hagfrćđinnar." Hvađ er átt viđ međ umframbyrđi skatta?

Međ öđrum orđum međ ţví ađ einstaklingur minnkar tekju- og virđisaukaskattgreiđslur sínar (t.d. međ ţví ađ mála heima hjá sér og sleppa ţví ađ mćta í vinnu) en fyrir vikiđ verđur annađhvort ađ draga úr ţjónustu ríkisins eđa leggja hćrri skatta á einhverja ađra til ađ vega upp á móti ţessu. Hvernig ţessi rök megi heimfćrast upp á látiđ fólk, er mér hulin ráđgáta. Er veriđ ađ refsa hinn látna fyrir ađ deyja og ríkiđ verđi af tekjum? Er einstaklingurinn ekki búinn ađ greiđa tekjuskatta og ađra skatta, ţar á međal eignaskatta, til ríkisins allt sitt líf?

Gylfi viđurkennir ađ "Ekki liggur fyrir haldgóđ greining á áhrifum erfđafjárskatts á Íslandi, hvorki hvađ varđar umframbyrđi skattsins né áhrif hans á tekju- eđa eignaskiptingu."

Svo segir Gylfi og kemur međ hina raunverulegu skýringu á erfđaskattinum: "Í mörgum löndum Vestur-Evrópu má rekja álagningu erfđafjárskatts til lénskerfis miđalda. Ţá var gjarnan litiđ svo á ađ flestar eignir og sérstaklega landareignir tilheyrđu viđkomandi ţjóđhöfđingja og leyfi hans ţyrfti til ađ fćra ţćr til erfingja viđ andlát." Auđvitađ vildi hann kúga út fé fyrir náđsamlegt leyfi sitt.

Ţetta er svipađ og ţegar lénsherrann fékk ađ sofa hjá nýgifri konu, af ţví ađ hann var eigandinn yfir líf og limum allra lénsţegna hans.  Í stađ lénsherrann er komiđ hiđ almáttuga ríki sem gýn yfir öllu, sem vill stjórna lífi fólks frá vöggu til grafar. Ţađ eru ţví engin efnisleg rök fyrir erfđaskatta, bara skatta grćđgi ríkisvaldsins. 

Hvernig var ţetta ţegar ekkert ríkisvald var til á ţjóđveldisöld? Engir skattar á Íslandi ţar til kirkjan var stofnun 1056. Ţá var komiđ á svonefnd tíund.

Tíund var 10% tekjuskattur - bćndur greiddu 10% af uppskerunni, handverksmenn 10% af framleiđslunni í Evrópu - en hér var tíundin greidd af eign og var ţví eignaskattur eđa öllu heldur eignaaukaskattur. Gert var ráđ fyrir ţví ađ eignir manna ykjust um 10% árlega og greiddu 10% af eignaaukanum, eđa 1% af heildareign. Ţetta er lítil skattlagning en skipti máli ef menn voru leiguliđar. Ekkert er talađ um erfđafjárskatt.

Grímur Jónsson, fyrrverandi amtmađur, lagđi fyrstu drögin ađ ţví ađ hiđ forna tíundarkerfi yrđi lagt af 1840. 40 ár tók ađ koma nýju skattkerfi í framkvćmd (1879). Ţađ var ekki fyrr en 1911 sem fyrstu lög um erfđafjárskatt var komiđ á Íslandi (Ţá féllu úr gildi tilskipun frá 12. september 1792 og opiđ bréf konungs 8. febrúar 1810 um erfđafjárgjald).

Er ekki tilvaliđ ađ leggja ţessa auka skatta af sen engin raunveruleg réttlćting er fyrir?  Mun ríkiđ ráđstafa ţessum skatta af dauđu fé á betri hátt en erfingjarnir og á ríkiđ nokkuđ ađ eiga hlut í máli? Nei! Blóđ, sviti og tár liggja oft ađ baki ćvisparnađi. Ríkiđ verđskuldar ţví ekkert af arfi viđkomandi.


Bloggfćrslur 16. nóvember 2023

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Sept. 2025

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband