33 milljarđa nátttúruhamfarasjóđur nánast tómur

Úr 33 milljarđa varasjóđi náttúruhamfara, eru 3 milljarđar eftir segir á Útvarpi sögu.

Sjóđurinn fór í hćlisleitendamál og eitthvađ allt annađ. Eyjólfur Ármannsson alţingismađur Flokks fólksins sagđi ađ 19,5 milljarđar hafi fariđ í launahćkkanir, ríkisábyrgđ vegna stuđningslána sem eru um 200 milljónir og svo 25 milljónir í samhćfingarteymi vegna stöđu um móttöku flóttafólks. Síđan er ţađ ráđstöfun vegna vinnslu fjáraukalagafrumvarpsins ţar sem gert er ráđ fyrir 6,6 milljarđar fari í málaflokkinn um umsćkjendur um alţjóđlega vernd. Leiđtogafundur Evrópuráđsins var einn og hálfur milljarđur. Ţá voru dómkröfur umfram útgjöld 1400 milljónir, endurmat á gengisforsendum eru 1.314 milljónir. 237 milljónir voru settar vegna riđu í Miđfirđi.

Embćtti ríkislögreglustjóra fékk 198 milljónir vegna eldgosa og snjóflóđa (vel variđ fé).

Ađeins 55 milljónir hafi fariđ í mál sem tengist nátttúruhamfarir en Veđurstofa Íslands fékk ţennan pening vegna eldgosa og uppsetningu mćla á Seyđisfirđi.

Milljarđar úr varasjóđi náttúruhamfara greiddur til hćlisleitenda og Evrópuráđsfundarins

Er ţetta löglegt ađ innheimta skatta í eitthvađ annađ en til var ćtlađ?  Dćmi: Rukkađ fyrir ađ fara t.d. um veg en peningarnir fara í ađ borga utanlandsferđir ráđamanna? Skattarnir eru komnir á međ lagasetningu og eru ćtlađir í ákveđna hluti. T.d. fasteignaskattar eru lagđir á til ađ borga vegagerđ í sveitarfélögum o.s.frv. Má nota ţá í önnur verkefni? Greinilega.

En af hverju auka skattar? Til eru 3 milljarđar. Af hverju ađ geyma ţá, svona eins og til spari?  Nota 3 milljarđanna sem til eru í ţetta verkefni. Ef einhvern tímann er ástćđa til ađ nota ţetta fé, ţá er ţađ núna. Svo mega fyrirtćkin Orkuveriđ í Svarshengi (HS veitur) og Bláa lóniđ taka upp veskiđ til ađ borga varnagarđ. Nćr vćri ađ reisa varnagarđa um Grindavík (ţegar viđ vitum hvar gosiđ kemur upp). 

Ţvílík peningasóun í gangi í ţessu landi, er furđa ađ mađur sé tregur til ađ borga skatta?


Bloggfćrslur 15. nóvember 2023

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Sept. 2025

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband