Stađa Íslands á sér ekki hliđstćđu í nútímasögunni. Ákvarđanir Íslendinga síđan ţeir mynduđu lýđveldi hafa veriđ skynsamar en á sama tíma ekki rökréttar. Íslendingar völdu ađ leita skjóls hjá stćrsta hernađarveldi heims, Bandaríkin. Ţađ er ađ mörg leiti skiljanlegt og jafnvel misgáfađir íslenskir stjórnmálamenn skildu ađ heimurinn vćri breyttur og friđurinn og hlutleysiđ vćri úti eftir seinni heimsstyrjöldina. Viđ yrđum ađ fara í hernađarbandalag til ađ tryggja hagsmuni Íslendinga.
NATÓ hefur reynst okkur traustur bakjarl og tvíhliđa varnarsamningurinn viđ Bandaríkin frábćr á tímum kalda stríđsins. En nú eru ađrir tímar. Aldrei síđan viđ gengum í NATÓ hafa Íslendingar reynt ađ treysta á eigin varnir og komiđ sér upp eigin her. Viđ höfum elt Bandaríkjamenn eins og kjölturakkar og ţar sem Bandaríkin eru stríđsveldi, eru ţeir líkt og Rómverjarnir forđum stöđugt í stríđum eđa átökum víđsvegar um heiminn. Óvinir Bandaríkjamanna eru ţar međ óvinir Íslendinga. Ţađ kom berlega í ljós ţegar Úkraníu stríđiđ hófst.
Ţórdís Kolbrún utanríkisráđherra Íslands yppar gogg viđ annađ mesta hernađarveldi heims, Rússland, líkt og kjölturakki sem geltir á bakviđ eiganda sinn. Ţađ má alveg sýna Úkraníu mönnum stuđning á margvíslegan hátt en fyrr má nú vera ađ slíta nánast diplómatísk bönd viđ Rússland. Ţađ gerđum viđ ekki ţegar Sovétríkin fóru inn í Ungverjaland og Tékkóslóvakíu en gerum ţađ nú eitt NATÓ-ríkja. Hvers vegna, ţađ er óskiljanlegt. Ţađ er einmitt sú leiđ sem farin verđur til ađ binda átökin, međ diplómatískum samrćđum ţegar friđur verđur rćddur.
Svíar og Finnar fannst ađ sér vegiđ og brutu blađ í sögunni međ ţví ađ sćkja um inngöngu í NATÓ, sem er ef til vill ekki skynsamlegt skref og jafnvel mistök af ţeirra hálfu. Viđ ćttum ađ reyna ađ fjarlćgast hernađarbrölt Bandaríkjamanna eins og hćgt er, vera áfram í NATÓ en sjá sjálf um landvarnirnar međ eigin her. Hvađ fáum viđ út úr ţví? Jú, Ísland verđur ekki fyrsta skotmarkiđ í nćstu heimsstyrjöld eins og ţađ er núna.
Veit ekki hvort viđ getum lýst yfir hlutleysi međ stofnun íslensks hers, en nokkuđ ljóst er ađ viđ erum í hćttulegum félagsskap í dag sem getur dregiđ okkur í alls kyns ófćrur.
Ţórdís Kolbrún tók ţátt í utanríkisráđherrafundi Atlantshafsbandalagsins
Bloggar | 8.10.2023 | 12:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfćrslur 8. október 2023
Nýjustu fćrslur
- Ný skýrsla samráđshóps ţingmanna um öryggis- og varnarmál seg...
- Rödd málfrelsisins ţögnuđ - Charles Kirk og Turning Point USA
- Rússar og innrásir ţeirra í Evrópu...og öfugt
- Samfylkingarmenn vilja leggja fleiri álögur á fátćka háskólan...
- Almennt tjáningarfrelsi/fundafrelsi og sérstaks akademísks fr...
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020