Afburđar léleg fréttamennska RÚVs

Ţegar mađur heldur ađ fréttastofa RÚV geti ekki sokkiđ dýpra, gerir hún ţađ. Furđufrétt var flutt í sjónvarpsfréttunum í gćr, og aldrei ţess vant, horfđi ég á ţáttinn.

Ađal púđriđ var eytt í fréttaflutning af komandi kosningum í Pólandi. Ţví líkur einhliđa  fréttaflutningur sér mađur ţví miđur of oft. Fréttamađurinn talađi bara viđ andstćđinga núverandi stjórnar og samkvćmt ţeim snúast kosningarnar um sjálft lýđrćđiđ. Ađ núverandi stjórn ćtli ađ kollvarpa ţví. Ţví fylgir ekki sögunni hvers vegna ţeir hafa ekki ţegar gert ţađ, enda međ völdin í höndunum.

Svo komu ruglrök um ađ Póland stefni ađ vera annađ Hvíta Rússland sem er rökleysa. Póland er í ESB og NATÓ og ekkert einrćđisríki er í ţessum alţjóđasamtökum.  

Af hverju er RÚV međ svona einhliđa fréttaflutning? Jú, til ađ hafa áhrif á Pólverjanna á Íslandi sem skipta ţúsundum. Ţessi frétt er eflaust ţýdd yfir á pólsku. Eftir nokkru er ađ slćgast en milljónir Pólverja kjósa utan Pólands og ţessir kjósendur kjósa frekar til vinstri. RÚV er ađ leggja á sínar vogarskálar svo ađ fólk "kjósi rétt"...til vinstri!

Slagurinn stendur milli flokksins Laga og réttlćtis sem er til hćgri - sem fer fyrir ríkisstjórninni og hefur gert í tvö kjörtímabil og Borgaravettvangsins sem er stćrsti flokkurinn í stjórnarandstöđunni og er hallast til vinstri og er undir hćl ESB.

Hér er athyglisvert fréttaskot, ţótt ţađ tengist ekki ţessari frétt, lćt ég ţađ fylgja međ. En í ţví er spurt hvers vegna fólk annađ hvort ţegir ţegar ţađ verđur vitni ađ hryđjuverki og drápum á saklausu fólki eđa fagnar hryđjuverkasamtökunum sem fremja hryđjuverkin.

Ţeir sem horfa ţöglir á hryđjuverk


Bloggfćrslur 15. október 2023

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Sept. 2025

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband