Sérfræðingar eru á sama máli og ég að varnarmál Ísland hafi verið vanrækt.
Í frétt mbl.is segir að ..."Íslendingar verða að láta af tepruskap í umræðunni um varnar- og öryggismál hér á landi.
Íslendingar verða að láta af tepruskap í umræðunni um varnar- og öryggismál hér á landi. Heimsmyndin er að breytast og við því verður að bregðast. Ef ummæli forsætisráðherra Eistlands reynast sönn, um að það taki allt að þrjá mánuði fyrir Atlantshafsbandalagið (NATO) að bregðast við innrás í Eystrasaltsríkið, þurfa Íslendingar að fara að íhuga stöðu sína sem smáríki með ekkert varnarlið.
Mikilvægt er að skoða varnarsamninga og hefja samtöl, m.a. við Evrópusambandið eða Bandaríkin, um aukið varnarsamstarf.
Þetta kom fram í máli Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, í pallborði á fundi ungliðanefndar Varðbergs, Staða varnar- og öryggismála á Íslandi, sem fór fram í Háskólanum í Reykjavík fyrr í dag.
Auk Þorgerðar Katrínar sátu einnig Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, og Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, við pallborðið. Geir Ove Øby, fulltrúi í Atlantshafsbandalaginu, hélt framsöguerindi.
Allir við pallborðið voru sammála um mikilvægi þess að gera úttekt á varnar- og öryggismálum á Íslandi. Þá töldu þau varnarmál almennt hafa verið vanrækt hér á landi.
Heimsmyndin er að breytast og við því verður að bregðast. Ef ummæli forsætisráðherra Eistlands reynast sönn, um að það taki allt að þrjá mánuði fyrir Atlantshafsbandalagið (NATO) að bregðast við innrás í Eystrasaltsríkið, þurfa Íslendingar að fara að íhuga stöðu sína sem smáríki með ekkert varnarlið.
Mikilvægt er að skoða varnarsamninga og hefja samtöl, m.a. við Evrópusambandið eða Bandaríkin, um aukið varnarsamstarf.
Þetta kom fram í máli Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, í pallborði á fundi ungliðanefndar Varðbergs, Staða varnar- og öryggismála á Íslandi, sem fór fram í Háskólanum í Reykjavík fyrr í dag.
Auk Þorgerðar Katrínar sátu einnig Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, og Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, við pallborðið. Geir Ove Øby, fulltrúi í Atlantshafsbandalaginu, hélt framsöguerindi.
Allir við pallborðið voru sammála um mikilvægi þess að gera úttekt á varnar- og öryggismálum á Íslandi. Þá töldu þau varnarmál almennt hafa verið vanrækt hér á landi."
Bloggar | 25.6.2022 | 13:46 (breytt kl. 16:52) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 25. júní 2022
Nýjustu færslur
- Frost á húsnæðismarkaði ætti að lækka stýrivexti en mun ekki ...
- Upplýsingabylting internetisins verður ekki umsnúin
- Milton Friedman versus íslenska vinstri hagfræðinga og sé...
- Ný skýrsla samráðshóps þingmanna um öryggis- og varnarmál seg...
- Rödd málfrelsisins þögnuð - Charles Kirk og Turning Point USA
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020