Bill O´Reilly, hinn gamalkunni fréttamađur í Bandaríkjunum, sem hefur starfađ í bransanum í margar áratugi og rekur sína eigin fréttaveitu á netinu, segir ađ sjónvarpsfréttir eins og viđ ţekkjum ţćr í línulegri útsendingu er liđin tíđ.
Reilly tók fyrir eina af ađalsjónvarpstöđvum Bandaríkjanna og tók sem dćmi ađ MSNBS hefur ađeins 1 milljón áhorf á fréttatíma sínum en sjónvarpsáhorfendur í Bandaríkjunum skipta hundruđ milljóna. CNN er ađ deyja drottni sínum međ nokkur hundruđ ţúsund áhorfendur o.s.frv. Meira segja Foxnews sem er ţó mest áhorf af öllum kapalsjónvarpsstöđvunum er međ fallandi áhorf.
Fólk leitar sér frétta annars stađar en hjá gömlu sjónvarpsstöđvunum. Og ţađ gerir ţađ á netinu, hjá einsmanna fréttastöđvunum, Potcast og samfélagsmiđlunum.
Ég stend mig ađ ţví ađ sneiđa hjá íslenskum sjónvarpsstöđvum Stöđ 2 og RÚV í leit ađ fréttum, ţví ađ ég fć fréttirnar annars stađar frá og ţar sem ég veit ađ fréttin er meira hlutlaus en hjá ţessum fjölmiđlum. Af hverju á ég ađ hlusta á ţeirra fréttaflutning(Stöđ 2 og fréttastofu RÚV) sem ég veit er ađ bullandi hlutdrćgur? Af hverju á mađur ađ horfa og hlusta á ţeirra fréttamat ("söguskýringar")á líđandi atburđum?
Til dćmis međ erlendu fréttirnar, ţá eru uppspretturnar endalausar og mađur stendur sig á ţví ađ horfa á indverskar fréttir, breskar fréttir, bandarískar fréttir o.s.frv. og allt á netinu. Oftast eru ţessar fréttir ítallegri og vandađri. Ţví miđur er ekki um auđugan garđ ađ gresja á íslenskum fréttamarkađi en til eru undantekningar.
Sjá hér umfjöllun Bill O´Reilly.
The TV News is dead andi is never going to come back
Bloggar | 15.12.2022 | 10:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfćrslur 15. desember 2022
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020