Kamala Harris sýnir forseta Bandaríkjanna lítilsvirðingu

Þeir sem þekkja vel til reglur sem gilda fyrir starfsfólk Hvíta hússins, óskráðar og skráðar, vita að varaforseti Bandaríkjanna skyggir aldrei á forseta Bandaríkjanna opinberlega.

Benny Johnson, deildi myndum af skontinni mynd af Kamala Harris skunda fram fyrir forseta Bandaríkjanna, Joe Biden og skilur hann eftir.

Slíkt hefði ekki verið vel séð hjá öðrum forsetum Bandaríkjanna eins og sjá mátti hjá Donald Trump og Mike Pence.

Mikið hefur verið rætt um reiðisköst Joe Biden gagnvart vinveittum fjölmiðlum og forkastalega svör á opinberum vettvangi en minna um almannatengslavanda Kamala Harris en hún hefur fengið verkefni sem eru fallin til að vera óvinsælt meðal almenning. Má þar nefna landamæravandann í Bandaríkjunum en 1 milljón manna (sem vitað er um) hafa farið ólöglega yfir landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó síðan Joe Biden tók við völdin fyrir hálfu ári.

Sjá mynd að neðan. Mike Pence gengur hér á eftir Donald Trump enda mælir prótókoll (siðareglur) svo fyrir.

 

Að lokum má geta að vinsældir Kamala Harris hafa aldrei verið eins lítlar eins og nú, voru aldrei miklar fyrir. Meirihluti Bandaríkjamanna er óánægður með störf hennar samkvæmt skoðanakönnunum.


Bloggfærslur 27. júlí 2021

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Sept. 2025

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband