Fćrsluflokkur: Tónlist

Ingólfur Jónsson frá Prestbakka og nútíma jól

Ingólfur Jónsson frá Prestbakka (f. 1918, d. 1993) var lengi kennari viđ Réttarholtsskóla og kenndi hann mér kristin frćđi er ég var unglingur. Hann var einn af fáum kennurum sem villingarnir báru náttúrulega virđingu fyrir og ţeir verstu voru stilltir hjá karli.

Ég vissi ţá ekki ađ hann var ţá hálfgerđur sérkennari sem hafđi lag á seinfćr börn og gat ráđiđ viđ vanstilltustu börn. En flestir ţekkja hann sem laga höfund og tengja hann viđ jólalög.

Ţađ ţekkja allir hiđ sígilda jólalag "Bjart er yfir Betlehem" eftir hann og man ég er lagiđ var sungiđ í Bústađarkirkju og hann sat mér viđ hliđ og presturinn sagđi frá ţví ađ hann vćri höfundur texta. Mikiđ var ég hissa og ekki minnkađi virđingin. En mikiđ vćru nútíma jól fátćklegri án laga hans en hann var gott ljóđskáld, ţótt ekki vćri meira sagt.

 
Hér kemur annađ jólalag sem er ekki eins ţekkt:
 
Jólafriđur
 
(Lag / texti: erlent lag / Ingólfur Jónsson frá Prestsbakka)
Friđur, friđur frelsarans,
finni leiđ til sérhvers manns.
Yfir höf og yfir lönd
almáttug nćr Drottins hönd.
Hans er lífiđ, hans er sól,
hann á okkar björtu jól.
Börn viđ erum, börnin smá,
börn, sem Drottinn vaki hjá.
Friđur, friđur, fögur jól
frelsarinn er vörn og skjól.
Verum örugg, verum trú,
verum glöđ á jólum nú.
Veitum öđrum von og yl,
vermum allt sem finnur til.
Börn viđ erum, börnin smá,
börn, sem Drottinn vaki hjá.
 

Horfnir tónlistarsnillingar

Tímabiliđ frá 1750 til 1870 er oft nefnt klassíska tímabiliđ í tónlistarsögunni, fylgt eftir međ rómantískum tímum í tónlist. Á ţessum tíma átti sér stađ mikil ţróun í klassískri tónlist og nokkur ţekkt tónskáld lögđu varanlegt framlag til ţessarar listgreinar. Byrjum á fyrsta snillinginum.

Jóhann Sebastian Bach (1685-1750) er barokktónskáld sem lagđi grunninn ađ miklu af vestrćnni klassískri tónlist. Hann samdi í ýmsum tegundum tónlistar, ţar á međal orgeltónlist, hljómsveitarsvítum og kórverkum. Ţekktur fyrir flókinn kontrapunkt, flóknar samhljóma og leikni í fjölröddun.

Á međan blómaskeiđ Bachs var á barokktímanum héldu áhrif hans fram á klassíska tímabiliđ og verk hans voru enduruppgötvuđ og metin á 19. öld. Í dag er hann mikils metinn sem tónskáld.

Wolfgang Amadeus Mozart (1756-1791) er í uppáhaldi hjá bloggritara. Mozart, sem er undrabarn, samdi ýmsar tónlistar tegundur, ţar á međal sinfóníur, óperur, kammertónlist og píanóverk. Ţekktur fyrir skýrt form, yfirvegađa setningar og melódískan hugvitssemi. Dćmi um verk hans eru óperur eins og "Brúđkaup Fígarós" og "Don Giovanni", sinfóníur eins og "Júpítersinfónían" (nr. 41) og píanósónötur.

Ludwig van Beethoven (1770-1827). Tímamóta fígúra milli klassíska og rómantíska tímabilsins. Útvíkkađi klassíska formiđ, kynnti meiri tilfinningalega dýpt og nýsköpun. Frćgur fyrir níu sinfóníur sínar, ţar sem sú ţriđja ("Eroica") markar tímamót í sinfóníugreininni. Síđari verk hans, eins og níunda sinfónían međ kórlokum, brutu blađ í sögunni.

Menn deila oft um hver er mesti tónlistasnillingur klassíska tímabilsins og nefna menn oft Beethoven fremstan og svo Bach. En bloggritari ekki sammála ţessu mati. Beethoven stóđ á öxlum risa, fyrirrennara sinna er hann samdi sín verk. Mozart sýndi strax snilli sína sem barn og samdi fyrsta tónverk sitt fimm ára en Beethoven byrjađi ekki ađ semja fyrr en á unglingsár. En ţađ er auđvitađ einstakt ađ tónskáld, sem byrjađi ađ missa heyrnina 28 ára gamall og var orđinn heyrnarlaus 44 ára gamall skuli hafa getađ gert meistaraverk.  Í raun er ekki hćgt ađ bera menn saman, sérstaklega ekki ef ţeir voru ekki alveg uppi á sama tíma.

Joseph Haydn (1732-1809). Oft kallađur "fađir sinfóníunnar" og "fađir strengjakvartettsins". Var frumkvöđull í ţróun klassísku sinfóníunnar og strengjakvartettsins. Ţekktur fyrir gáfur sínar, húmor og nýstárlega notkun tónlistarhugmynda.

Franz Schubert (1797-1828). Lykilpersóna í umskiptum frá klassískum stíl yfir í rómantískan stíl. Samdi fjölda lieder (ţýsk listalög) og útvíkkađi form píanótónlistar. Frćgur fyrir "óloknu sympóníu" sína og sönghringinn "Winterreise".

Franz Joseph Haydn (1732-1809). Afkastamikiđ tónskáld sem gegndi mikilvćgu hlutverki í ţróun klassísku sinfóníunnar og strengjakvartettsins. Ţekktur fyrir gáfur sínar, húmor og leikni í formi. Starfađi í mörg ár sem hirđtónskáld Esterházy-fjölskyldunnar.

Á ţessu tímabili ţróađist klassíski stíllinn yfir í rómantískan stíl, sem einkenndist af meiri tilfinningalegri tjáningu, einstaklingshyggju og áherslu á persónulega tjáningu. Tónskáld byrjuđu ađ gera tilraunir međ ný form, fjarlćgđust strangar venjur klassíska tímans. Ţróun stćrri hljómsveita, aukiđ harmónískt tungumál og víđtćkari notkun á dagskrárţáttum markađi einnig umskiptin yfir í rómantískan tíma.

Richard Wagner (1813-1883). Ţýskt tónskáld og hljómsveitarstjóri sem gegndi lykilhlutverki í umskiptum frá rómantískum tíma til seint á 19. aldar tónlistarţróun.

Ţekktur fyrir nýstárlega notkun sína á leitmótífum (endurtekiđ ţemu sem tengist persónum eđa hugmyndum) og samţćttingu tónlistar og leiklistar.

Međal helstu verkanna má nefna fjögurra óperuhringinn „Der Ring des Nibelungen“ og óperuna „Tristan und Isolde“.

Tónlist Wagners einkennist af tilfinningalegum styrkleika, litafrćđi og hugmyndinni um Gesamtkunstwerk (heildarlistaverk), ţar sem tónlist, leiklist og sjónrćnir ţćttir eru sameinađir.

Ţađ er svo ađ tónlistar tegundir eiga sín tímabil sem ekki er hćgt ađ endurtaka. Andi tímans er farinn! Rokkí billí, ţungarokk, pönk, diskó tónlist og svo framvegis, er tónlist sem átti sitt blómaskeiđ sem ekki verđur endurtekiđ, ţótt hćgt sé ađ gera tónlist í sama stíl, herma eftir. Viđ sjáum ţví ekki Mozart eđa Beethoven aftur nema einhverja sem koma međ nútíma sympóníu sem er álíka spennandi og nútíma jazz, hundleiđinleg tónlist. En ţetta er bara tónlista smekkur blogg ritara!

 


Richard Wagner

Ég er núna ađ horfa á sjónvarpsţáttaröđ frá 1983 um Wagner en Richard Burton, hinn breski stórleikari, leikur tónskáldiđ.
 
Ég vissi lítiđ um hann persónulega nema í gegnum tónlist hans og antisemistmann sem hann var illa haldinn af. Svo ađ ég renni ađeins yfir lífsferil hans og hvers vegna hann er svona merkilegur, ţá er ţađ ađ segja ađ hann fćddist 1813 og dó 1883. Hann var ekki bara ţýskt tónskáld, heldur einnig leikstjóri og hljómleikastjóri.Óperur hans (eđa, eins og sumir af síđari verkum hans voru síđar ţekkt undir, "tónlistar sjónleikir eđa drama").
 
Ólíkt flestum tónskáldum sem fengust viđ óperusmíđi,skrifađi Wagner bćđi texta og tónlist fyrir hvert sviđsverkum sínum. Wagner gjörbylti óperuformiđ gegnum hugmyndina sína á svokallađ "Gesamtkunstwerk" ("allsherjar listaverki"), en hann leitađist til ađ mynda til saman eđa búa til eina heild úr ljóđforminu, hinu sjónrćna, tónlistinni og dramatískum listum og var tónlistin ţar undirgrein leiklistarinnar, eins og kom fram í verkum hans og sem hann kynnti til sögu í röđ ritgerđa milli 1849 og 1852.
 
Wagner veruleika gerđi ţessar hugmyndir ađ mestu og ađ fullu á fyrri hluta óperurađarinnar Der Ring des Nibelungen sem voru fjögur óperuverk bundin saman lauslega í eitt verk. Ég er ekki búinn ađ klára ţáttaröđina en ţađ sem kom mér mest á óvart var ađ hann var ekki bara áhorfandi á atburđi líđandi stundar, sem var reyndar eitt allsherjar umbrotaskeiđ, heldur beinn ţátttakandi. Hann tók ţátt í uppreisnunum 1849 og var ađalsprautan í uppreisninni í heimaborg sinni, Dresden. Hann var rekinn í útlegđ og fór til Sviss.
 
Ţangađ til á allra síđustu árum hans, einkenntist líf Wagner af pólitískum útlegđ, umbrotatímum, ofsafengnum ástarmálum, fátćkt og sífelldum flótta frá kröfuhöfum sínum. Umdeild skrif hans á tónlist, leiklist og stjórnmálum hafa vakiđ mikla athygli á undanförnum áratugum, sérstaklega ţar sem ţćr er tjá antisemismtísk viđhorf.
 
Wagner spilađi töluverđa rullu í pólitík fyrri hluta 20. aldar. Adolf Hitler var einlćgur ađdáandi hans alla sína ćvi og Wagner ćttin var nátengd nasistum á tímaskeiđi ţeirra. Tilraunir hafa veriđ gerđar í Ísrael til ađ spila tónlist hans en ţađ falliđ í grýttan farveg vegna helfarar eftirlifandi sem hafa ekki tekiđ í mál ađ tónlist einn mesta gyđingahatara 19. aldar í Ţýsklandi fái hljómgrunn.
 
Áhrif hugmynda Wagners almennt má rekja í mörgum listgreinum alla 20. öldina; áhrif ţeirra má m.a. gćta í heimspeki, bókmenntum, myndlist og leiklist. Ég hlakka til ađ klára ţáttaröđina, ţar sem fara saman á kostum leikhćfileikar Burtons og frábćr tónlist Wagners. 
 

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Jan. 2025

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband