Rektor Háskóla Íslands tekur ekki ábyrgđ á málfrelsi innan veggja skólans

Rektor Háskóla Íslands mćtti loks opinberlega í Kastljós RÚV, ţar sem hún var spurđ um hvort málfrelsi ríki innan frćđasamfélag skólans. Ekki gat hún tekiđ afstöđu, vísađi í siđanefnd, sem ćtti ađ fjalla um slík mál áđur en hún fćr máliđ á sitt borđ. Ţá vaknar sú spurning, hvor ţađ sé búiđ ađ klippa allar klćr af stjórnendavaldinu? Forstjórar, skólastjórar og allt upp í ráđherra hjá hinu opinbera geta ekki tekiđ ákvörđun eđa jafnvel ekki sagt skođun sína án ţess ađ vísa máliđ í nefnd!

Ritara hefur veriđ tíđrćtt um muninn á leiđtoga og stjórnanda. Menn geta veriđ stjórnendur án ţess ađ hafa nokkra leiđtogahćfileika. Fólk sem velst í stjórnendastöđu og ţorir ekki ađ valda ábyrgđ, vísar í ađra, ćtti kannski ađ vinna viđ eitthvađ annađ. Ekki myndi ritari vilja hafa framkvćmdarstjórar eđa forstjóra í vinnu fyrir sig og hvorugir geta tekiđ daglegar ákvarđanir án ţess ađ ráđfćra sig viđ mig, eigandann. Slíkir stjórnendur fengju fljótt reisupassann, en slíkt gerist auđvitađ aldrei hjá ríkisstofnun.

Ađ lokum ađ HÍ, ađ svara svona grundvallarspurningu um akademískt frelsi ćtti ekki ađ vefjast fyrir rektor skólans, eđa meinti hún ekkert međ setningarćđu sinni?

Rétturinn til fundarfriđar

 


Ađ heita trúnađi viđ land og ţjóđ

Ţetta ćtti ađ vera hluti af ađ gerast íslenskur ríkisborgari, ađ heita trúnađi viđ nýja fósturjörđ, en ţađ er ekki gert. Ţetta ţurfa allir nýir bandarískir borgarar ađ heita, en líka skólabörn daglega, fólk sem sver sig í embćtti o.s.frv.

Trúnađareiđurinn gćti veriđ eftirfarandi: "Ég heiti ţví ađ vera trú(r) fána Íslands og lýđveldinu sem hann stendur fyrir, eina frjálsa og fullvalda ţjóđ, sameinuđ í sjálfstćđi, međ heiđri, réttlćti og velferđ fyrir alla."

Íslenski fáninn er tákn um sjálfstćđi, fullveldi og ţjóđernisvitund Íslendinga. Hann hefur ákveđna liti og form sem hver um sig hefur merkingu en sjálfur krossinn í fánanum líka (ţess vegna er heiđingjum illa viđ fána Norđurlanda sem og kommúnistar).

Krossinn táknar kristna trú, sem var og er lykilhluti af sögu og menningu ţjóđarinnar. Ćlti fyrsti krossfáninn hafi ekki komiđ frá Dönum. Ţegar Norđurlöndin tóku upp krossfána á miđöldum var ţađ bein tenging viđ kristindóminn, og íslenski fáninn heldur áfram ţeirri hefđ. En litirnir hafa líka merkingu. Blár litur: táknar hafiđ allt í kringum landiđ. Hvítur litur: táknar ísinn og snćviţakta fjöllin. Rauđur liturinn táknar eldinn og eldfjöllin, hiđ brennandi innra líf landsins.

Krossinn í fánanum er einnig hluti af norrćnni hefđ og sýnir tengsl Íslands viđ önnur Norđurlönd, einkum Noreg.

Fáninn var fyrst tekinn í notkun sem óopinber tákn ţjóđarinnar á síđari hluta 19. aldar, en varđ síđan opinber ţjóđfáni međ fullveldi og lýđveldisstofnun. Sjá hlekk: Fánamáliđ

Munum ađ fáni Íslands er tákn íslenskt sjálfstćđis, sögu, trúar, lands og ţjóđar.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Sept. 2025

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband