Rektor Háskóla Íslands mćtti loks opinberlega í Kastljós RÚV, ţar sem hún var spurđ um hvort málfrelsi ríki innan frćđasamfélag skólans. Ekki gat hún tekiđ afstöđu, vísađi í siđanefnd, sem ćtti ađ fjalla um slík mál áđur en hún fćr máliđ á sitt borđ. Ţá vaknar sú spurning, hvor ţađ sé búiđ ađ klippa allar klćr af stjórnendavaldinu? Forstjórar, skólastjórar og allt upp í ráđherra hjá hinu opinbera geta ekki tekiđ ákvörđun eđa jafnvel ekki sagt skođun sína án ţess ađ vísa máliđ í nefnd!
Ritara hefur veriđ tíđrćtt um muninn á leiđtoga og stjórnanda. Menn geta veriđ stjórnendur án ţess ađ hafa nokkra leiđtogahćfileika. Fólk sem velst í stjórnendastöđu og ţorir ekki ađ valda ábyrgđ, vísar í ađra, ćtti kannski ađ vinna viđ eitthvađ annađ. Ekki myndi ritari vilja hafa framkvćmdarstjórar eđa forstjóra í vinnu fyrir sig og hvorugir geta tekiđ daglegar ákvarđanir án ţess ađ ráđfćra sig viđ mig, eigandann. Slíkir stjórnendur fengju fljótt reisupassann, en slíkt gerist auđvitađ aldrei hjá ríkisstofnun.
Ađ lokum ađ HÍ, ađ svara svona grundvallarspurningu um akademískt frelsi ćtti ekki ađ vefjast fyrir rektor skólans, eđa meinti hún ekkert međ setningarćđu sinni?
Bloggar | 2.9.2025 | 16:00 (breytt kl. 17:28) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ţetta ćtti ađ vera hluti af ađ gerast íslenskur ríkisborgari, ađ heita trúnađi viđ nýja fósturjörđ, en ţađ er ekki gert. Ţetta ţurfa allir nýir bandarískir borgarar ađ heita, en líka skólabörn daglega, fólk sem sver sig í embćtti o.s.frv.
Trúnađareiđurinn gćti veriđ eftirfarandi: "Ég heiti ţví ađ vera trú(r) fána Íslands og lýđveldinu sem hann stendur fyrir, eina frjálsa og fullvalda ţjóđ, sameinuđ í sjálfstćđi, međ heiđri, réttlćti og velferđ fyrir alla."
Bloggar | 1.9.2025 | 12:47 (breytt kl. 12:52) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020